fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

Gamlinginn sem strauk af elliheimilinu og fór til Normandí

Egill Helgason
Laugardaginn 7. júní 2014 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er skemmtilegasta frétt sem maður hefur séð í langan tíma, birtist í Daily Telegraph.

Í gær skrifaði ég grein um hina hetjulegu kynslóð sem barðist fyrir frelsi á ströndum Normandí fyrir 70 árum. Brátt sjáum við á bak hinum síðustu sem eru af þessari kynslóð.

En þetta er einn af hermönnunum, hinn 89 ára gamli Bernard Jordan.

Nú er hann öldungur á elliheimili í Hove í Sussex.

Hann var allt í einu horfinn og þá kom í ljós að hann hafði stungið af til að vera viðstaddur hátíðarhöld með stríðsfélögum sínum handan Ermasundsins.

Fór í regnfrakka og setti upp gömlu heiðursmerkin sín.

Lögreglunni var gert viðvart, en svo kom í ljós að hann hafði sest upp í rútu og var á leið til Frakklands.

Bernard_Jordan_vet_2934052b-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
Eyjan
Í gær

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks sleit fundi Alþingis án umboðs

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks sleit fundi Alþingis án umboðs
Eyjan
Í gær

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir