fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

Iðnaðaruppbygging og hagvöxtur

Egill Helgason
Miðvikudaginn 4. júní 2014 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú virðist stefnt á að að reist verði fjögur kísilver á Íslandi á næstu árum.

Tvö í Helguvík, á Húsavík og í Hvalfirði.

Furðulega lítil umræða hefur verið um þetta. Það heyrist ekki mikið í náttúruverndarsinnum.

Þarna eru ýmsar spurningar – um orkuöflun og umhverfisáhrif. Álver í Helguvík er líklega alveg úr sögunni ef af þessum áformum verður.

Þetta eru miklar framkvæmdir og mikil innspýting í íslenska hagkerfið. Þetta mun skapa umtalsverðan hagvöxt.

Hann mun væntanlega koma okkur til góða á ýmsan hátt, en um leið er líklegt að verðbólga magnist upp. Þá er hætt við að skuldaleiðréttingar gufi fljótt upp.

En hugsanlega gæti það orðið svo að ríkisstjórnin getur státað sig af kröftugu hagvaxtarskeiði í lok kjörtímabilsins – það skaðar ekki þegar sóst er eftir endurkjöri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
Eyjan
Í gær

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks sleit fundi Alþingis án umboðs

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks sleit fundi Alþingis án umboðs
Eyjan
Í gær

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“

Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir