fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Guðni fram í Reykjavík?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 16. apríl 2014 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Ágústsson býr í blokk við Lindargötu. Þegar hann sat á þingi átti hann heima á Melunum og var tíður gestur í Vesturbæjarlauginni.

Þannig að það er ekki eins og Guðni hafi ekki komið til Reykjavíkur.

Hins vegar er hann í hugum flestra landsbyggðarmaður. Talsmaður bænda, mjólkur og kúa.

Guðni er skemmtilegur, orðheppinn og sjarmerandi. Það vantar ekki.

En það er spurning hvort hann nái að heilla kjósendur í Reykjavík eða verði sannfærandi þegar hann fer að tala um borgarmálefnin – á tíma þegar hinn stjórnarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, teflir líka fram manni af landsbyggðinni. Halldór Halldórson var beinlíns kallaður í bæinn þessara erinda – það er þó nóg að fara niður í Skuggahverfi til að ná í Guðna.

gudni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið