Þessi ljósmynd er úr kvikmynd eftir Veru Sölvadóttur sem verður frumsýnd á mánudaginn.
Þetta er stuttmynd sem nefnist Leitin að Livingstone. Hún er byggð á smásögu eftir Einar Kárason.
Við Kári leikum þarna smáhlutverk, sjoppueigenda og son hans.
Ég er með þá kenningu að þarna sé tilvitnun í þetta atriði í Mystery Train eftir Jarmusch.