Ég hef aðeins verið að hugleiða pólitíkina eins og hún birtist þessa dagana, afstöðunni til ýmissa mála og viðtökunum við þeim.
Niðurstaðan er þessi:
Ef stjórnmálamenn gera rangt, ja, þá gera þeir bara rangt, en ef þeir gera rétt, þá gera þeir það yfirleitt af röngum ástæðum.