Þessa mynd fékk ég senda – og má segja að mér hafi ekki verið sýndur meiri heiður.
Hún er tekinn á klósetti í skóla á höfuðborgarsvæðinu – ég næ því semsagt að vera mynd á klósettvegg.
Þetta er líka svona ágæt teikning og eiginlega fegrar viðfangsefnið fremur en hitt.