fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Ævintýramaðurinn Kristján og hvalkjötið hans

Egill Helgason
Föstudaginn 21. mars 2014 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekki annað sagt en að Kristján Loftsson sé ævintýramaður – um það þarf enginn að efast sem les þessa frétt Eyjunnar. Og ekki er hann gjarn á að gefast upp.

Nú er hann búinn að taka yfir flutningaskipið Ölmu sem var mikið í fréttum fyrir tveimur og hálfu ári þegar það var kyrrsett á Fáskrúðsfirði eftir að það tapaði stýrinu í vondu veðri.

Kristján ætlar að láta skipið sigla með 2000 tonn af hvalkjöti til Japans. Hann ætlar semsagt beint með kjötið á markað, það virðist vera ófært að koma því í gegnum önnur lönd.

Og náttúrlega er spurning um markaðinn í Japan. Hvalkjöt er ekki auðseljanlegt þar og hefur meðal annars farið í hundamat. Það hefur mælst afar illa fyrir.

En Kristján lætur ekki deigan síga fremur en fyrri daginn. Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig gengur að koma skipi og farmi alla leiðina til Japans, þessa óralöngu siglingaleið, og hvort samtök eins og Greenpeace láta skipið óáreitt – nú eða Bandaríkjastjórn?

 

d4310d3675-380x230_o-1

Hvalkjötinu skipað upp í Ölmu í höfninni í Hafnarfirði. Mynd: Eyjan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum