fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Sónar og fjöldi fíkniefnamála

Egill Helgason
Sunnudaginn 16. febrúar 2014 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég fór ekki sjálfur, þetta er ekki alveg mín deild, en ég hef heyrt úr mörgum áttum að tónlistarhátíðin Sónar sem var haldin í Hörpu um helgina hafi verið afar vel heppnuð.

Þetta segir mér ungt fólk sem sótti hátíðina.

Fréttirnar af hátíðinni hafa hins vegar verið nokkuð sérkennilegar.

Það er stanslaust fjallað um fjölda fíkniefnamála sem hafi komið upp á hátíðinni. Fjölmiðlarnir og lögreglan keppast við að telja þetta.

Jú, þetta bætir sjálfsagt einhverja tölfræði hjá lögreglunni og gefur fjölmiðlum smá fréttaefni um helgi þegar lítið er á seyði, en kannski er dálítið veglegt að kalla það „fíkniefnamál“ þegar einhver er tekinn með smá hass eða e-töflu til eigin nota.

Og mæli ég þó alls ekki með slíkri neyslu – fremur en notkun vímuefna almennt.

home-reykjavík-2014-480x360

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“