fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Flestir vilja búa í Vestur- og Miðbænum – ekki þörf á meira sérbýli

Egill Helgason
Föstudaginn 7. febrúar 2014 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný könnun Capacent á fasteignamarkaði rennir stoðum undir þær áherslur sem birtast í aðalskipulagi Reykjavíkur.

Þar kemur í ljós að flestir myndu vilja búa í Vesturbænum eða Miðbænum í Reykjavík.

Og eins og gengið hefur verið út frá er það aðallega ungt og eldra fólk sem vill vera á þessu svæði.

Einnig má lesa að af þeim sem vilja búa í Reykjavík myndu 90 prósent þeirra sem eru á aldrinum 18-24 ára kjósa að búa í Vestur- eða Miðbænum.

Líkt og kona sem ég þekki og á son á þessum aldri segir: Þetta fólk er ekki að fara að fá sér lóð og naglhreinsa.

Ennfremur segir að ekki sé grundvöllur fyrir uppbyggingu á sérbýli, en eftirspurn eftir minni íbúðum sé mjög mikil.

Tölurnar um húsnæðiskostnað eru athyglisverðar, þar kemur fram að 25 prósent af ráðstöfunartekjum landsmanna fari í húsnæði en hjá tekjulágu fólki sé það allt að 45 prósent.

untitled2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun