fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Sjö sinnum samstaða

Egill Helgason
Fimmtudaginn 23. janúar 2014 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð er rætt um forseta Íslands og samstöðuna.

Árni Snævarr leggur orð í belg á Facebook og hefur gert úttekt á ræðum Ólafs Ragnars og hversu tíðrætt honum verður um samstöðu. Þetta er niðurstaðan.

Góðkunningi minn Guðmundur Magnússon heldur því fram að gagnýni á tal forseta Íslands um samstöðu í síðasta áramót ávarpi, eigi ekki við rök að styðjast því slíkt sé alvanalegt í ræðum ráðamanna á tímamótum. Af þessu tilefni gerði ég  fljótlega könnun og komst að þvi að forsetinn notaði orðið samstöðu sjö sinnum í nýársávarpi sínu 2014, þrisvar sinnum í ávarpinu 2013 en ekkí eitt einasta skipti þrjú ár þar á undan.
Síðast notaði hann orðið samstaða einu sinni árið 2009. Í nýársávarpinu 2014 talaði hann jafnoft um samstöðu í einu ávarpi og í síðustu þrettán ávörpum samtals! Forsetinn hefur notað orðið samstöðu oftar en einu sinni í eingöngu tveimur af átján ávörpum sínum, einu sinni í sex ávörpum, en aldrei í tíu ávörpum. Ég fæ ekki séð að grein Guðmundar byggi á traustum grunni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi