fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Meirihlutinn í borginni fallinn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 21. janúar 2014 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má sjá á skoðanakönnun um fylgi flokkanna í Reykjavík að áhrifin af brotthvarfi Jóns Gnarr eru farin að koma í ljós.

Samkvæmt skoðanakönnuninni er meirihluti Besta flokks og Samfylkingar fallinn, næði ekki nema 7 borgarfulltrúum.

Þar munar um að fylgi BF – sem nú er Björt framtíð – dalar um næstum tíu prósentustig.

Píratar koma hins vegar sterkir inn, eins og ég hafði spáð, með 11,4 prósenta fylgi. Fengju tvo menn kjörna, en VG aðeins einn, Framsókn engan. Píratar geta hæglega sótt meira fylgi ef þeir ná góðum frambjóðendum á lista.

Meirihlutinn þyrfti því að fá Pírata til liðs við sig eða VG ef hann vill starfa áfram. Það er raunar líklegast að sú verði þróunin.

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki að ná sér á strik, er með 27,5 prósenta fylgi. Það er 5 prósentustigum minna en hann fékk í kosningunum 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi