fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Landamerki kringum Norðurskautið

Egill Helgason
Mánudaginn 20. janúar 2014 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í tísku að setja alls konar hluti fram með kortum. Tölvutæknin hjálpar þar til. Hér er skemmtileg síða af bloggi Washington Post þar sem má sjá kort sem skýra alls konar hluti, allt frá framrás Mongóla á síðmiðöldum til fólksfjölgunar í heimi nútímans.

Hér er líka kort þar sem má sjá skiptingu lands og hafsvæða á norðurhveli. Þetta er ágætt innlegg í alla norðurslóðaumræðuna. Við sjáum þarna að hlutur Rússa er langstærstur. Grænland, Kanada og Noregur eiga líka stóran hlut, Bandaríkin koma þarna líka að vegna Alaska, en Ísland lafir rétt á útjaðri svæðisins.

Ísland á lítið tilkall til mögulegra auðlinda í Norður-Íshafinu. Hins vegar er rætt um möguleika varðandi siglingar yfir Norðurskautið, að þá verði hugsanlega til umskipunarhöfn á Íslandi. Líklegast er þó að það verði ekki nema flutningarnir fari beint yfir Norðurpólinn, sé farið Norðvesturleiðina, norður fyrir Kanada, eða Norðausturleiðina, norður fyrir Rússland, er ólíklegt að sé nokkuð vit í að stoppa á Íslandi.

Annar möguleiki gæti verið að Ísland njóti aukinnar auðlindavinnslu á Grænlandi með því að halda uppi samgöngum þangað og þjónustu.

CFB958

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ísland eina Schengen landið sem ekki er með móttöku- og brottfararstöðvar fyrir hælisleitendur

Þorbjörg Sigríður: Ísland eina Schengen landið sem ekki er með móttöku- og brottfararstöðvar fyrir hælisleitendur