fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Of stórir til að fara í fangelsi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. janúar 2014 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jafnræði fyrir lögunum felur í sér að fyrirtæki hafi sömu stöðu gagnvart lögunum, sama hversu stór þau eru. Það er ekki hægt að hafa sérstakt dómskerfi fyrir stór fyrirtæki og annað fyrir lítið. Ef sumir njóta forréttinda gagnvart lögunum, þá ætti dómsmálaráðuneytið að viðurkenna að sú sé raunin – og skýra út hvers vegna þetta sé svona.“

Þetta má lesa í grein sem birtist á vef CNN. Höfundarnir eru tveir, frjálshyggjumaðurinn Mark Calabria frá Cato Institute og Lisa Gilbert frá frjálslyndum samtökum sem nefnast Public Citizen. Þau eru ekki sammála í pólitík, en skrifa þessa grein til að fjalla um refsileysi stórra banka og fyrirtækja.

Það er talað um fyrirtæki sem eru too big to fail, þau Calabria og Gilbert tala um fyrirtæki sem eru too big to jail.

Þau leggja út frá máli HBSC bankans sem varð uppvís að alls kyns svikum, meðal annars að leyfa fíkniefnasölum að þvo peninga. Samt var bankinn ekki lögsóttur á endanum, heldur var gerður samningur sem felur í sér að bankinn greiðir sekt og viðurkennir að sér hafi orðið á í messunni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær