fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Dreyma vel, elska alla og hjálpa til að sigra fasismann

Egill Helgason
Föstudaginn 3. janúar 2014 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér getur að líta nýársheit Woodys Guthrie frá árinu 1943. Guthrie var baráttumaður, lagasmiður og þjóðlagasöngvari – og ekki síst frægur fyrir að vera átrúnaðargoð Bobs Dylan.

Þetta er merkilegur listi, Guthrie setur sér alls kyns markmið – eins og að vinna meira, lesa góðar bækur, bursta tennur ef einhverjar eru eftir, skipta um sokka, vera ekki einmana, dreyma vel, spara, semja eitt lag á dag, elska alla – og hjálpa til að sigra fasismann.

 

screen shot 2012-01-03 at 16.26.34

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær