fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Murakami þykir líklegastur til að fá Nóbelinn

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. september 2013 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski höfundurinn Haruki Murakami þykir líklegastur til að fá Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár, samkvæmt veðmálafyrirtækinu Ladbrokes. Líkurnar eru hvorki meira né minna en þrír á móti einum.

Murakami er einn vinsælasti höfundur í heimi, verk hans hafa náð langt út fyrir hefðbundna bókmenntakreðsa. Síðustu bækur hans eru stórvirkið 1Q84.

Næst á eftir honum kemur bandaríski rithöfundurinn Joyce Carol Oates, síðan Ungverjinn Peter Nadas, Kóreumaðurinn Ko Un, svo Alice Munro frá Kanada og Adonis, skáld frá Sýrlandi.

Sjálfur hef ég talið að verðugasti Nóbelsverðlaunahafi af þeim sem ég hef lesið að ráði sé Ismail Kadare frá Albaníu, en hann er ekki ýkja ofarlega á listanum hjá Ladbrookes. Kadare er fæddur 1936.

Bob Dylan, sem oft hefur verið orðaður við Nóbelsverðlaun, er á svipuðu róli og Kadare. Líkurnar eru sagðar einn á móti fimmtíu að hann fái verðlaunin.

23murakami1_span-articleLarge

Murakami fetar á mjög frumlegan hátt milli raunsæis og fantasíu. Hann skrifar alvöru bókmenntir, skapar heim sem mjög sérstakur, en er á sama tíma einkar lagið að halda spennu í sögum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir