fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Ketill: Fráleitt að auka viðskipti við áliðnað

Egill Helgason
Laugardaginn 14. september 2013 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketill Sigurjónsson heldur áfram að skrifa um áliðnaðinn og rekur ýmislegt sem sagt er í skýrslu Boston Consulting Group um hann verðlækkanir, offramleiðslu, hlut Kínverja, stöðu álrisa eins og Alcoa sem nýskeð datt úr úr Dow Jones vísitölunni – og nauðsyn á að draga úr framleiðslunni.

Lokaorð Ketils í greininni eru svohljóðandi:

„Ef ályktanir BCG eru réttar og illa gangi að ná tökum á offramboðinu virðast afleiðingarnar geta orðið dramatískar. Með þetta í huga virðist harla óskynsamlegt að íslensku orkufyrirtækin og íslenskt efnahagslíf verði ennþá háðara áliðnaðinum en er í dag.

Íslenskir stjórnmálamenn hljóta allir að átta sig á þessu. Því sætir það furðu ef t.d. iðnaðarráðherra styður það að framkvæmdir fari á fullt í Helguvík. Þarna hljóta forsætisráðherra og fjármálaráðherra að standa á bremsunni; við núverandi aðstæður hlýtur að vera alveg fráleitt að opinberu íslensku orkufyrirtækin auki viðskipti sín við áliðnað meira en orðið er.

Vegna tillagna BCG vill greinarhöfundur nefna að það virðist ansið hæpið að áliðnaðurinn – hvort sem er í samráði við stjórnvöld eður ei – geti tekið sameiginlegar ákvarðanir um það hversu mikið skuli framleiða af áli. Aftur á móti munum við mögulega sjá einstök álfyrirtæki beita staðbundnum áhrifum sínum til að stjórnvöld á hverjum stað veiti þeim betri rekstrarskilyrði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Alþingi leyst úr gíslingu

Alþingi leyst úr gíslingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“