fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Óbeysinn sæðisbúskapur

Egill Helgason
Þriðjudaginn 27. ágúst 2013 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesendabréf í blöðum gátu verið hugsvölun og uppspretta skemmtunar á árum áður. Nú eru flestir þeir sem hefðu í gamla daga skrifað lesendabréf komnir á Facebook og eru yfirleitt ekki eins skemmtilegir. Menn urðu þó aðeins að vanda málfar og framsetningu í lesendabréfunum. Margir sakna Húsmóður í Vesturbænum sem oft skrifaði í Velvakanda Morgunblaðsins, Húsmóðirin var eins og fastur dálkahöfundur.

Svo birtust einstaka sinnum bréf sem toppuðu allt, eins og til dæmis þetta hérna sem er frá 1983. Bréfið er birt í tilefni fréttar sem sjá má á vef RÚV. Þar er sagt frá „svörtum getnaðarmarkaði“. Í fréttinni kemur fram að Danir eru enn „stórir“ í sæðisbúskapnum, reyndar stærstir í heimi, þannig að það hefur ekki breyst á þrjátíu árunum sem eru liðin síðan þetta góða bréf var skrifað.

 

17043677 7

17043677 6

17043677-517043679

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?