fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Loftárásir á Sýrland?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 27. ágúst 2013 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loftárásir Bandaríkjanna á Sýrland virðast vera yfirvofandi ef marka má yfirlýsingar ráðamanna í Washington.

En það er spurning hvort þær bæti ástandið?

Er hægt að gera loftárásir þannig að þær dragi úr hernaðarmætti stríðsaðilanna.

Tony Blair segir að vernda þurfi sýrlensku þjóðina bæði fyrir Assad forseta og Al-Kaida sem vilji notfæra sér glundroðann í landinu.

Eru loftárásir leið til þess?

Varla eru menn að tala um beina hernaðaríhlutun í Sýrlandi, þar sem herlið frá Bandaríkjunum yrði sent á stríðsvettvang? Fyrir því er varla neinn pólitískur vilji.

Þá er líka spurning hver tekur við völdum í Sýrlandi ef Assad fellur. Sporin frá Írak hræða. Þar myndaðist valdatómarúm sem opnaði leiðina fyrir áhrif frá Íran og endalaus átök milli trúarhópa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí