fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Síðsumarkvöld á Akureyri

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. ágúst 2013 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og Akureyri birtist mér í gærkvöldi er hún fegursti bær á Íslandi.

Fullt tungl skein yfir Eyjafjarðarbotni og baðaði fjörðinn með silfurljóma. Það örlaði á norðurljósum.

Algjör stilla. Nokkuð kalt en tært loft. Ljóstýrur hinum megin í firðinum.

Bærinn sjálfur hefur verið að breytast. Gömlul hús sem voru dauðaleg hafa verið endurnýjuð og það er að færast líf í þau.

Út um allt hafa sprottið nýjir og spennandi veitingastaðir og kaffihús. Meira að segja gamla KEA er búið að breytast. Það er orðið smart og líflegt.

Það er svo engu líkt að ganga upp meðal virðulegra húsa í Brekkunni og horfa yfir fjörðinn.

Setjast utan við kirkjuna sem er svo einkennilega vel staðsett, halda svo áfram upp í Lystigarð, sem er fegursti garður á Íslandi.

Á svona kvöldum vill maður helst ekki fara inn.

Ég var ekki með myndavél – og hefði hvort sem er ekki getað náð þessu. Orðin verða að nægja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB