fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

Lítill hagvöxtur er áfall fyrir marga

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. ágúst 2013 22:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rétt hjá Sigurði Má Jónssyni að það er áfall fyrir stefnu síðustu ríkisstjórnar og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins að ekki skuli vera meiri hagvöxtur á Íslandi. Hagvaxtarspárnar hafa lækkað sífellt og nú er vöxturinn orðinn afar rýr.

Reyndar var þetta komið í ljós fyrir kosningar, en þá létu menn eins og veruleikinn væri annar. Stjórnarliðar töluðu eins og hagvöxturinn yrði góður, stjórnarandstæðingar – núverandi ríkisstjórnarflokkar – töluðu eins og ekkert mál væri að keyra upp hagvöxtinn.

Menn voru meira að segja byrjaðir að deila honum út af mikilli rausn. Tónninn er annar núna.

En það er enginn auðfenginn vöxtur í boði. Og þeir sem vilja fjárfesta á Íslandi virðast sumir vera heldur vafasamir pappírar.

En þetta er áfall fyrir fleiri, til dæmis þá sem hafa talið að við værum á frábærri leið út úr kreppunni með séríslenskri aðferð – sem byggist að miklu leyti á krónunni.

Nú virðist þvert á móti hætta á að hún leiði til langvarandi stöðnunar – eins og Sigurður lýsir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“