fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Er líf í undirskriftasöfnuninni eftir tölvupóstsupphlaupið?

Egill Helgason
Sunnudaginn 23. júní 2013 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verulega hefur hægt á undirskriftasöfnun til að mótmæla lækkun á veiðigjaldi.

Er hugsanlegt að þarna hafi áhrif vanhugsað upphlaup vegna tölvupóstsamskipta?

Undirskriftasöfnunin hafði í síðustu viku á sér yfirbragð sem var farið að líkjast þjóðarhreyfingu.

Því mörgum – og líka kjósendum núverandi stjórnarflokka – finnst skítt að fyrsta mál stjórnarinnar sé að lækka veiðigjaldið. Það mælist afar illa fyrir, vægast sagt.

En þegar þetta tölvupóstmál kom upp féll þetta allt í hefðbundinn stjórarandstöðupirring og snerist aðallega að koma höggi á ráðherrann fremur en sjálft veiðigjaldið.

Þetta voru mikil mistök.

Það á eftir að koma í ljós hvort aftur verði hægt að bása lífi í undirskriftasöfnunina. Miðað við ganginn sem var á henni í síðustu viku ætti að vera hægt að safna að minnsta kosti 40 þúsund undirskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni