fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Verður nú hægt að semja við lífeyrissjóðina?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 19. júní 2013 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því sem verður forvitnilegt að sjá varðandi nýju ríkisstjórnina er hvernig henni tekst að semja við lífeyrissjóðina.

Síðustu ríkisstjórn gekk afar illa að eiga við þá – enda eru stjórnendur lífeyrissjóðanna ekki tilbúnir að tapa peningum umfram það sem þeir gerðu í hruninu.

Þarna er annars vegar horft til Íbúðalánasjóðs. Hann nýtur ríkisábyrgðar – eða svo virðist. Það eru lífeyrissjóðir sem eiga mest af skuldabréfum í Íbúðalánasjóði og munu væntanlega þurfa að taka á sig tap vegna stöðu hans.

Andri Geir Arinbjarnarson skýrir þetta ágætlega út í bloggi hér á Eyjunni.

Og svo er það skuldaniðurfellingin mikla sem ríkisstjórnin hefur boðað.

Hún verður varla gerð nema með tilstilli lífeyrissjóðanna. Það er ekki nóg að semja við erlenda kröfuhafa um að afhenda íslenskar eignir með miklum afslætti eins og stefnt er að. Það þarf að vera einhver kaupandi að þessum eignum þegar búið er að ganga frá samningunum við kröfuhafana.

Þar kemur varla aðrir til greina en lífeyrissjóðirnir – þeir eiga peningana. En verður hægt að telja þá á að kaupa til dæmis banka á Íslandi og jafnvel koma með fé heim frá útlöndum til slíkra fjárfestinga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni