fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Samfylkingin – sama heilkenni og hjá Sjálfstæðisflokki?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 9. apríl 2013 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sér á samfylkingarfólki á Facebook að því finnst að Katrín Júlíusdóttir hafi staðið sig vel í sjónvarpskappræðum kvöldsins.

Kata sigraði! er viðkvæðið.

Og könnun sem DV er að gera virðist staðfesta þetta.

Þarna fær Samfylkingin kannski eitthvað til að gleðjast yfir, eitthvað til að koma baráttuandanum af stað, eftir afleitar fylgiskannanir undanfarið og almennt stemmingsleysi sem fylgir þeim.

Og svo sér maður að sumir eru að tala um að flokkurinn væri kannski betur staddur ef Katrín væri formaður.

Þá er eiginlega Samfylkingin komin á sama stað og Sjálfstæðisflokkurinn – með sama heilkenni.

Karlmann í forystu, en óþægilegan grun um að staðan væri betri ef konan sem er númer tvö væri í brúnni.

efnaghagsmalafundur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin