fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Öldungurinn Þórður, afi sem fór á honum rauð, Glæpurinn – ástarsaga

Egill Helgason
Miðvikudaginn 16. október 2013 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld förum við austur að Skógum undir Eyjafjöllum og hittum Þórð Tómasson safnvörð. Safn hans er eitt hið merkasta á landinu og þangað koma tugþúsundir gesta árlega. Þórður segir frá ýmsum munum í safninu sem tengjast nýrri bók sem hann er að senda frá sér, en að auki leikur hann fyrir okkur á hljóðfæri og fer með fornan kveðskap. Þórður er fæddur 1921 en er fjarskalega ern.

Bjarki Karlsson fékk um daginn verðlaun kennd við Tómas Guðmundsson fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Bjarki er málfræðingur, sérfróður um bragarhætti, og sér þess staði í bókinni. Bjarki leikur sér með ýmsa bragarhætti og yrkir meðal annars upp vísuna frægu um afa sem fór á honum Rauð, hann gerir það í anda margra frægra skálda frá Agli Skallagrímssyni til Megasar.

Við fræðumst um Alice Munro, nýjan Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum – stórmerkan rithöfund.

Gagnrýnendur þáttarins fjalla um tvær nýútkomnar bækur: Glæpurinn, ástarsaga er eftir Árna Þórarinsson og Ástarsaga Íslendinga að fornu er eftir Gunnar Karlsson.

Bragi segir svo sögu af heitum en skammvinnum ástum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“