fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Útdráttur úr ræðu Piu K: Þjóðhættuleg elíta sem drekkur latte og er í hönnuðum tískufötum

Egill Helgason
Mánudaginn 16. september 2013 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópuvaktin endursegir efni ræðu Piu Kjærsgaard, fyrrverandi formanns Danska þjóðarflokksins. Vigdís Hauksdóttir dreifir greininni áfram á Facebook undir því fororði að þetta sé „merkileg lesning“.

Í greininni segir að café-latte elíta ógni dönskum gildum.

Þessi elíta gengur ennfremur í „hönnuðum tískufötum“.

Þetta fólk neitar að standa upp fyrir drottningunni.

Það grefur undan hjónabandi dönsku þjóðkirkjunnar.

Það heiðrar hvorki jólatré né svínakjöt.

Það vill hleypa glæpamönnum inn í Danmörku.

Það hefur blinda ást á ESB.

Það hefur engin gildi.

Það er þjóðhættulegt og grefur undan samfélagsgerðinni.

Svo er spurning hvað Evrópuvaktin og Vigdís Hauksdóttir sjá merkilegt við þessa ræðu?

1508995-4dbe7bd337dc23893fa98b6a84d21f89

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir