fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Kvótahafar með völdin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 10. september 2013 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athyglisvert er að Ísfélag Vestmannaeyja ætli að kaupa prentsmiðjuna Odda – starfsemi sem er víðs fjarri sjávarútvegi.

En þetta sýnir hverjir hafa bolmagnið, auðinn og völdin í íslensku samfélagi. Það eru kvótahafar.

Eftir hrun fjármálastarfsemi á Íslandi þeir orðið rækilega ofan á – studdir af lágu gengi íslensku krónunnar.

Af þeim er létt sköttum – Kári Stefánsson gerir það að umtali í grein í dag. Þeir eru langsterkasti sérhagsmunahópur landsins, hafa stjórnmálin í raun í hendi sér.

Fyrir utan kvótahafa eru það lífeyrissjóðir og þeir sem komu undan peningum fyrir hrun og geta flutt þá aftur inn í íslenska hagkerfið – á afslætti – sem hafa getu til að kaupa upp Ísland.

Líklegt er að með tíð og tíma verði það einhver blanda af þessu þrennu sem eignast fjármálakerfið á Íslandi – nema þá að eitthvað af því falli í skaut erlendra aðila.

Það væri eiginlega óskandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Alþingi leyst úr gíslingu

Alþingi leyst úr gíslingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“