fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Forsætisráðherrar fá að kenna á því

Egill Helgason
Fimmtudaginn 5. september 2013 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við Íslendingar erum komnir á þann stað að við tölum afskaplega illa um stjórnmálamennina okkar – sem við höfum þó sjálf kosið.

Netið opnar aldeilis tækifærið til þessa.

Jóhanna Sigurðardóttir fékk aldeilis að finna fyrir því. Sum uppnefnin sem hún fékk voru svo andstyggileg að þau eru vart hafandi eftir. Lady Gaga var til dæmis vinsælt.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er að lenda í þessu sama. Um hann ganga kjaftasögur fjöllunum hærra. Hann fer til Kanada, situr aftur í viðhafnarbíl eins og hefur lengi tíðkast á Íslendingadeginum í Gimli – hér heima ræður fólk sér ekki fyrir illkvittni.

Hann fer og hittir Obama Bandaríkjaforseta ásamt öðrum forsætisráðherrum á Norðurlöndunum og er í sitthvorum skónum vegna fótameins – það er orðið algjört aðalatriði.

En lítið er talað um það sem mörgum ætti að þykja nokkuð gott hjá forsætisráðherranum – nefnilega að hann hvatti Obama til að leita friðsamlegra lausna í Sýrlandi.

1185867_10200332718951886_567317670_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?