Hér eru skelfilegar myndir frá borgarastríðinu í Sýrlandi. Stjónrvöld eru sökuð um að hafa beitt efnavopnum í austurhverfum Damaskusborgar. Mannfallið er skiptir hundruðum. Stjórnarliðar neita – atburðirnir kalla á alþjóðlega rannsókn. Hér virðist vera um að ræða hroðalegan stríðsglæp.
Myndirnar sem birtast á vef Boston Globe eru hryllilegar og sorglegar. Viðkvæmir eru varaðir við sumum þeirra.