fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Óvissa um viðræður við erlenda kröfuhafa

Egill Helgason
Föstudaginn 23. ágúst 2013 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir furða sig á því hversu seint gengur að koma á viðræðum við erlenda kröfuhafa.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði reyndar í vikunni að kröfuhafarnir yrðu að koma til sín – ekki öfugt. Sú yfirlýsing kom ýmsum á óvart.

Það sem tefur er ekki síst að óvíst er hver hefur forræði í málinu. Framan af var það Seðlabankinn, en síðar ákvað Alþingi að stjórnmálin myndu eiga meiri þátt en ætlað var.

Það mun vera togstreita milli forsætisráðuneytis og fjármálaráðuneytis um hvort ráðuneytið eigi að fara með málið. Fyrir nokkrum dögum var skýrt frá því að Eiríkur Svavarsson, lögmaður sem starfaði í InDefence-hópnum, myndi stýra vinnu hóps sem hefur samskipti við erlendu kröfuhafana.

Um það hefur svo ekki heyrst meira, en sagt er að fjármálaráðuneytið hafi haft aðrar hugmyndir. Það þykir líka ógott fyrir Bjarna Benediktsson að missa forræði á þessu stóra máli til forsætisráðuneytisins – og sagt að nóg hafi Sjálfstæðismenn gefið eftir í samstarfinu við Framsókn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB