fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Stjórnin ætti að fá frið fram á haust

Egill Helgason
Fimmtudaginn 23. maí 2013 04:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt bendir til þess að nýja ríkisstjórnin muni eiga nokkuð langa hveitibrauðsdaga.

Hún tekur við í maí. Það verður stutt sumarþing þegar nýir þingmenn taka sæti sín.

Svo fer pólitíkin varla í gang aftur fyrr en í haust. Þá verður spurt um efndir á kosningaloforðum.

Stjórnin ætti semsagt að hafa þrjá til fjóra mánuði í sæmilegum friði.

Stjórnarandstaðan er svo löskuð að hún leggur varla út í neitt andóf að ráði fyrr en þá. Annars er hætt við að líti út fyrir að hún sé í fýlu.

Þannig fær nýja stjórnin meiri frið en stjórn Jóhönnu – í henni var hamast frá fyrsta degi, hún hafði í raun aldrei neinn frið, heldur þurfti hún að vera út og suður í stanslausri vörn.

Ekki bara frá stjórnarandstæðingum, heldur ekki síður frá sínum eigin liðsmönnum. Á maður að trúa að ekki komi til neins uppgjörs vegna þess?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin