fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn í skrítnum félagsskap

Egill Helgason
Mánudaginn 13. maí 2013 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn kosið að vinna á Evrópuvettvangi með furðulegum félagsskap sem nefnist AECR. Í þessum hópi eru breski Íhaldsflokkurinn – þarna er enn eitt dæmi um hvernig við fylgjum forskrift breskra stjórnmála – og svo mestanpart flokkar frá Austur-Evrópu. Þar eru innan um einkennilegir spássíuflokkar og stjórnmálamenn sem eru hafa orðið uppvísir kynþáttahyggju, andúð á samkynhneigðum eða eru þekktir fyrir að vera í hópi þeirra sem viðurkenna ekki að loftslagsbreytingar af mannavöldum eru veruleiki.

Það er eiginlega vandséð hvað hinn nokkuð hófsami og velferðarsinnaði Sjálfstæðisflokkur er að vilja í þessum félagsskap. Nú um helgina var haldinn fundur þessara samtaka hér á Íslandi. Einn aðalræðumaðurinn var Evrópuþingmaðurinn Daniel Hannan, hann er þekktastur fyrir að fara um Bandaríkin og lýsa því yfir að breska heilbrigðiskerfið sé kommúnismi.

Maður skyldi ætla að flokkurinn ætti meiri samleið með hægri flokkum sem starfa á Norðurlöndunum og í Vestur-Evrópu. En þá er ekki að finna í þessum samtökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“