fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Rafræn ökklabönd fyrir flóttamenn?

Egill Helgason
Föstudaginn 15. febrúar 2013 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því sem er ánægjulegt þegar maður talar við útlendinga um íslensk stjórnmál – og það er ekki alltaf gaman – er að skýra út að hér hafi stjórnmálahreyfingar sem gera út á andúð á útlendingum, innflytjendum og hælisleitendum ekki átt upp á pallborðið.

Maður hefur svosem ekki einfaldar skýringar á þessu, en ein er sú að stjórnmálaflokkarnir sjálfir hafa verið nokkuð duglegir við að kveða niður slíkar raddir innan sinna raða. Og utan þeirra hafa þær ekki náð að þrífast.

Maður hlýtur því að velta fyrir sér hvort forystumenn í Framsóknarflokknum séu sammála Vigdísi Hauksdóttur sem leggur til í fyrirspurn á Alþingi að flóttamenn sem koma til Íslands beri ökklabönd – væntanlega með sérstökum sendibúnaði?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann