fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Maðurinn sem leiddi Finnland inn í ESB – á Viðskiptaþingi

Egill Helgason
Laugardaginn 9. febrúar 2013 22:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands verður haldið á miðvikudag. Þetta eru miklar silkihúfusamkomur, það er ekki langt síðan að samþykktir Viðskiptaráðs urðu gjarnan að lögum á Íslandi.

Meðal auglýstra atriða eru pallborðsumræður formanna stjórnmálaflokkanna.

Það sem vekur þó meiri athygli er heiðursgesturinn og aðalræðumaðurinn.

Það er Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands.

Aho gengdi embætti á umbrotatímum eftir efnahagskreppuna í Finnlandi. Hann er þekktastur fyrir að hafa leitt Finnland inn í Evrópusambandið.

Það gerði hann þrátt fyrir að flokkur hans, Miðflokkurinn, væri mest allra flokka á móti ESB. En Aho tókst að breyta því, Finnland sótti um aðild að ESB 1992 og í byrjun árs 1995 gekk Finnland í sambandið – allt í valdatíð Ahos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans