fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Dagbækur Elku, hús Hannesar, bókmenntaverðlaunin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 5. febrúar 2013 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni á miðvikudagskvöld fjöllum við um tvo einstaklinga sem bjuggu í Reykjavík á fyrstu áratugum síðustu aldar – en kjör þeirra voru mjög ólík.

Annars vegar er það verkakonan Elka Björnsdóttir, sem hélt afar merkar dagbækur, sem nú hafa verið gefnar út í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðu, og hins vegar ráðherrann Hannes Hafstein, en nú í vikunni opnar menningarmiðstöð í húsi við Grundarstíg þar sem hann bjó síðustu æviár sín.

Við fáum handhafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna í þáttinn – þau verða veitt sama dag.

Gagnrýnendur fjalla um tvær bækur: ð-ævisögu og finnskan reyfara sem nefnist Græðarinn.

Bragi sýnir hárbeittar skopmyndir úr stjórnmálabáráttu millistríðsáranna.

Síða úr dagbókum Elku Björnsdóttur. Þetta var afskaplega glögg kona og greinargóð. Bækurnar lýsa vel aldarfari, samtímaatburðum, kjörum alþýðu og erfiðri lífsbaráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“