fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Tími okurlánaranna

Egill Helgason
Föstudaginn 16. nóvember 2012 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðasta pistli skrifaði ég um spillinguna á Íslandi – nefndi þar hermangið og ríkisbankana, þar voru bankastjórarnir agentar stjórnmálaflokkanna, og sáu um að útdeila fé til þeirra sem voru í klíkunum eða innundir hjá þeim.

Alþýða manna varð að fara á hnjánum til að fá lán í banka.

Það eru ýmsar hliðar á þessu.

Ég minntist til dæmis ekki stétt okurlánara sem var miklu fjölmennari á þessum árum en menn gera sér grein fyrir. Okurlánararnir störfuðu víða, að sumu leyti voru þeir að uppfylla þörf. Hjá þeim gátu einstaklingar og smáfyrirtæki fengið aur til að fleyta áfram rekstrinum.

Þetta er önnur saga sem ekki hefur verið sögð. Þessi starfsemi var eiginlega í þagnargildi. Ég hef heyrt ýmsar frásagnir og nöfn, einn okurlánari bjó til dæmis í íbúð nálægt miðbænum sem ég átti seinna heima í.

Vextirnir voru kannski ekki heldur svo háir – að minnsta kosti ekki miðað við sumar stofnanir sem starfa í dag, með samþykki ríkisvaldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum
Tími okurlánaranna

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist