fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Eyjan

Að tékka fullyrðingar – viðtal við Kristin Má

Egill Helgason
Mánudaginn 12. nóvember 2012 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Már Ársælsson úr Lýðræðisfélaginu Öldu var í viðtali í Silfri Egils í gær. Hann sagði margt athyglisvert um nauðsyn þess að efla og dýpka lýðræði á tíma þegar traust á hefðbundnum stjórnmálum er í lágmarki og fjármagnsöfl eru mjög frek til fjörsins.

Eitt atriði sem má kannski sérstaklega nefna úr viðtalinu eru orð Kristins um mikilvægi þess að sannreyna hluti sem koma fram í opinberri umræðu í stað þess að umræðan snúist alltaf um að A segi einn hlut og B komi með fullyrðingu á móti. Slíkt staðreyndatékk hefur færst í aukana víða erlendis, meðal annars var það áberandi í forsetakosningunum í Bandaríkjunum – þar voru kappræður forsetaframbjóðendanna yfirfarnar með tilliti til rangfærslna strax eftir að þeim lauk.

Hér á Íslandi hefur þetta sárlega vantað – það er eins og við lifum í stjórnmálaveruleika þar sem hægt er að teygja og toga sannleikann. Til dæmis virðist endalaust vera hægt að rífast um skattahækkanir – hvenær þær eru raunverulegar og hvenær ekki. Í því tilliti urðu náttúrlega ákveðin þáttaskil þegar Þjóðhagsstofnun var lögð niður –niðurlagning hennar var náttúrlega af ásettu ráði, markmið þáverandi stjórnarherra var að geta sjálfir skammtað opinberan sannleika í lýðinn.

En hér er viðtalið við Kristin:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu