fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Eyjan

Góðir punktar í Íslandsskýrslu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 30. október 2012 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mér sýnist skýrslan um Ísland frá ráðgjafafyrirtækinu McKinsey vera umhugsunarvert plagg. Það má vera að við höfum vitað margt af þessu, en það er ágætt að fá slíka samantekt.

Við vinnum of mikið, en framleiðnin er lítil.

Ef við ynnum ekki svona mikið værum við algjör láglaunaþjóð.

Arðurinn af orkusölu er alltof lítill.

Við þurfum að fá hærra verð fyrir raforkuna.

Það þarf meiri fjárfestingu.

Hér er alltof mikið af verslunarhúsnæði – sem skilar litlum ábata. (Samt er eins og vöruúrvalið sé furðu fábreytt.)

Það þarf betri menntun, ekki síst á sviði tækni og raungreina.

Og hvernig er það – þarf þá ekki bara að drífa í að laga þetta?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu