fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Eyjan

Orðstír í ræsinu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 23. október 2012 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að svífast einskis til að ná markmiðum sínum er eitt einkenni siðblindu. Það virðist vera ljóst að hljólreiðamaðurinn Lance Armstrong er hreinræktaður sýkópati.

Sýkópatar komast oft upp með athæfi sitt og jafnvel í langan tíma, ein ástæða þess er að venjulegt fólk á erfitt með að setja sig inn í hugarheim þeirra.

Armstrong beitti öllum ráðum til að sigra í hjólreiðakeppninni Tour de France. Og honum tókst að vinna sjö sinnum – hvorki meira né minna. Þetta gerði hann með því að beita óhemju flóknu og yfirgripsmiklu svindli, þar sem fjöldi manns aðstoðaði hann.

Armstrong er nú fyririrlitinn af öllum. Það er búið að svipta hann Tour de France titlunum. Það stendur til að krefja hann um endurgreiðslu verðlaunafjár. Sú ágæta íþrótt hjólreiðar er náttúrlega í sárum – og þetta varpar efasemdum á önnur íþróttaafrek.

Svo er það líka sorglegt hvert siðblinda leiðir mann. Kannski hefði Armstrong getað sigrað í hjólreiðakeppninni miklu án þess að hafa rangt við – kannski ekki sjö sinnum, en einu sinni, tvisvar, kannski þrisvar?

Í staðinn er orðstír hans í ræsinu og verður ekki endurreistur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu