fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Kjörsókn

Egill Helgason
Laugardaginn 20. október 2012 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar atkvæði verða talin úr kosningunum í kvöld verður ekki bara spurt um já eða nei – heldur líka um kjörsóknina. Verður hún mikil, lítil, sæmileg? Það er varla hægt að búast við kjörsókn eins og til dæmis í Alþingiskosningum, og varla sveitarstjórna og forsetakosningum heldur.

En hvað telst vera viðunnandi kjörsókn – í síðustu forsetakosningum var hún 69,2 prósent og þótti heldur lítið. Eins þótti kjörsóknin léleg í sveitarstjórnakosningum 2010, þá var hún 73 prósent. Kjörsóknin í alþingiskosningunum 2009 var 85 prósent.

Hefð er fyrir því að kjörsókn á Íslandi sé góð. Almennt  virðist þó tilhneiging til minnkandi kjörsóknar.

Í kosningunum til Stjórnlagaþings 2010 var kjörsóknin 37 prósent. Það þótti heldur klént.

Þessa yfirlitsmynd yfir kjörsókn síðustu ára fann ég á Facebook síðu, ég vona að mér verði fyrirgefið að hafa tekið hana traustataki. Við sjáum þarna líka til samanburðar þjóðaratkvæðagreiðslurnar um Icesave þar sem kosningaþáttaka verður að teljast góð, sérstaklega í þeirri síðari – sem þó skipti líklega minna máli fyrir þjóðarhag en sú fyrri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu