fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Eyjan

Spenna hjá Sjálfstæðisflokknum

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. október 2012 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framboðsmál hjá flokkunum fyrir þessar kosningar eru misjafnlega spennandi.

Einna áhugaverðust virðast þau vera hjá Sjálfstæðisflokknum, þar er fólk að melda sig inn sem gæti látið verulega til sín taka – og haft áhrif.

Vilhjálmur Bjarnason, séra Halldór Gunnarsson, Elín Hirst,  jafnvel Ragnar Önundarson – að ógleymdri Hönnu Birnu.

Einhvern veginn er framboðið af nýju fólki hjá öðrum flokkum heldur dauflegt miðað við þetta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?