fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Eyjan

Svar frá Krít

Egill Helgason
Föstudaginn 3. ágúst 2012 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er skemmtilegt myndband frá Krít – frá þeim indæla bæ Hania þangað sem margir Íslendingar hafa komið.

Margir eru að spyrja mig hvernig ástandið sé á Grikklandi, hvort það sé ekki alveg hryllilegt og hvort ekki sé hættulegt að fara þangað.

Þetta er svarið frá Krít.

Við þekkjum það sjálfir Íslendingar að margt er yfirdrifið í frásögnum af kreppuástandi. Eftir hrunið á Íslandi sýndu erlendir fjölmiðlar til dæmis látlaust myndir af óeirðum í miðbæ Reykjavíkur. Erlendir vinir mínir höfðu samband á þeim tíma til að spyrja hvort þeir gætu hjálpað mér, grískt vinafólk bauðst meira að segja til að senda peninga og mat.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna