fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Eyjan

Kosningar og þjóðernishyggja

Egill Helgason
Mánudaginn 30. júlí 2012 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðernishyggja verður sennilega mjög ríkjandi í kosningunum á næsta ári.

Líklegt að verði talsvert um yfirboð á því sviði – það verður athyglisvert að sjá hvaða leið flokkarnir fara í þessu efni.

Nú sjáum við Björn Bjarnason sem borðar hörð pólitísk átök um málefni flóttamanna. Þetta er reyndar sáralítið vandamál á Íslandi – í raun varla neitt – en það kann að vera vel fallið til atkvæðaveiða. Í þessu sambandi má ekki gleyma því að Björn er einn helsti hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins.

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir boðar í grein í Fréttablaðinu í dag að ríkið skuli kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Þá kemst Nubo víst ekki þangað. En hvað ríkið á svo að gera við þessa stóru og eyðilegu jörð – ja, svarið við því er einhvers staðar í ríki þjóðernishyggjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 17 klukkutímum
Óttar Guðmundsson skrifar: Vælustjórnun

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Óttaslegnir menn

Steinunn Ólína skrifar: Óttaslegnir menn