fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Prestar og pólitík

Egill Helgason
Mánudaginn 16. júlí 2012 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sjaldgæft að kirkjan losi sig við þjóna sína vegna skoðana þeirra, eins og Guðni Ágústsson vill að gert verði við Davíð Þór Jónsson.

Margir stjórnmálamenn hafa reyndar verið prestar, til dæmis Tryggvi Þórhallsson, sem var forsætisráðherra, Sigurður Einarsson í Holti – sem orti hið stórbrotna kvæði Sordavala til heiðurs bolsévíkum í Finnlandi – og Hjálmar Jónsson, nú Dómkirkjuprestur.

Bjarni Jónsson bauð sig fram til forseta, en Bjarni Karlsson, Baldur Kristjánsson og Svavar Alfreð Jónsson blogga og hafa skoðanir á pólitík. Bjarni er prúður, Baldur er fyrrverandi stjórnmálaskýrandi á Tímanum en Svavar getur orðið nokkuð ákafur.

Gunnar Benediktsson var sósíalisti, rauðastur allra klerka og umdeildur sem slíkur. Ég held ég fari rétt með að hann hafi hætti prestsstörfum, fremur en að hann hafi verið sviptur kjól og kalli.

Séra Baldur í Vatnsfirði á að hafa sagt að skemmtilegustu embættisverk sín væru að jarða Framsóknarmenn. Það mun þó ekki vera alveg nákvæmlega haft eftir karli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum
Prestar og pólitík

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist