fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Assange vill pólitískt hæli – í Ekvador

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. júní 2012 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skrítnar fréttir af Íslandsvininum Julian Assange. Það hefur ýmislegt breyst síðan maður sá hann reglulega á gangi í Bankastrætinu eða í heitu pottunum í laugunum.

Assange hefur nú leitað pólitísks hælis í Ekvador og er sagt að hann dvelji í sendiráði Ekvadors í Lundúnum.

Honum hefur ekki tekist að verjast því að vera framseldur til Svíþjóðar en þar er hann ákærður fyrir kynferðisbrot.

Assange heldur því fram að Svíar muni framselja hann til Bandaríkjanna og þar verði hann dreginn fyrr dóm vegna njósna.

En er það í alvörunni líklegt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag