fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Eyjan

Að uppnefna fólk

Egill Helgason
Föstudaginn 29. apríl 2011 23:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn skrifaði um daginn að Íslendingar hefðu gaman af því að uppnefna fólk.

Ég held reyndar að hann hljóti að vera að fjalla um löngu liðna tíð, því almennt er ekki mikið verið að uppnefna fólk í umræðu á Íslandi.

Og yfirleitt eru uppnefnin sem maður heyrir ekki sérlega sniðug eða fyndin.

Þó er einn hópur manna sem fær mikið kikk út úr því að uppnefna andstæðinga sína og meinta andstæðinga, en það er einmitt flokkurinn í kringum Hannes og vini hans. Þeir eru alltaf að reyna að klína uppnefnum á fólk.

Mér svona rétt kom þetta í hug þegar ég las þennan leiðara eftir Jón Trausta Reynisson í DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð