fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Tillaga um að slíta aðildarviðræðum hefur ekki meirihlutafylgi

Egill Helgason
Miðvikudaginn 1. september 2010 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt DV hefur ríkisstjórnin engu að tapa með því að hleypa í gegn þingsályktunartillögu um að aðildarviðræðum við ESB verði slitið.

DV kemst að þeirri niðurstöðu að 36 þingmenn muni greiða atkvæði á móti tillögunni en 24 séu fylgjandi henni.

Það munar um hóp þingmanna úr stjórnarandstöðunni sem vill halda aðildarviðræðunum áfram.

Um tillöguna munu náttúrlega spinnast talsverðar umræður í þinginu, en ef fer sem horfir verður hún frekar til að styrkja aðildarviðræðurnar en hitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“