fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Önnur hlið

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. september 2007 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem maður heyrir um mál McCann fjölskyldunnar er allt komið úr bresku pressunni og einkennist af því viðhorfi að lögreglan í Portúgal sé samansafn af illgjörnum vanvitum.

Það er makalaust hvað áhuginn á þessu máli er þrálátur – kannski vegna þess að það snýst um það sem fólk óttast mest í lífinu, að glata barninu sínu, en auðvitað líka vegna þess að þetta er orðið ansi magnað sakamál. Almenningur er búinn að sjá svo marga þætti af CSI að hann lifir sig inn í þetta. Slúðurblöðin og sjónvarpsstöðvarnar kynda undir með linnulausum fréttaflutningi.

En sem ég segi – fréttaflutningurinn í gegnum Bretland er einhliða. Hérna getum við séð aðra hlið á málinu, á bloggsíðu Sigurðar Hr. Sigurðssonar, en hann er eiginmaður hámenntaðs lögfræðings frá Spáni, Elviru Méndez Pinedo...

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“