fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Aftur úr Árbænum

Egill Helgason
Laugardaginn 8. september 2007 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

gdrg3bea.jpg

Borgarminjavörður mun sjálfsagt berjast gegn því að hús verði flutt úr Árbæjarsafni. En þá er á það að líta að þegar húsin voru flutt þangað uppeftir voru aðrir tímar og önnur viðhorf.

Nú myndi vonandi enginn láta sér detta í hug að flytja hús eins og Lækjargötu 4 upp í Árbæ. Svona hús eiga heldur ekki heima þar. Í Árbæjarsafni er um að litast eins og maður sé kominn upp í sveit – gamli bærinn í Árbæ er þar hið eðlilega byggingarform.

Húsin sem voru flutt þangað síðar – eins og Lækjargata 4 – eru hins vegar borgarhús og eiga heima í borgarumhverfi. Þegar ég var strákur var Hagkaupsverslun í húsinu – þar voru meðal annars seldir hinir frægu Hagkaupssloppar.

Árbæjarsafn er fallegt og skemmtilegt, en því miður varð það eins og ruslakista fyrir hús sem borgaryfirvöld kærðu sig ekki um að hafa í bænum. Nú dauðsjá menn eftir því að hafa látið þessi hús fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins