fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Hvað kosta lögfræðihótanir?

Egill Helgason
Laugardaginn 25. ágúst 2007 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þættinum hefur borist eftirfarandi bréf frá Baldri McQueen í Bretlandi:

„Eins einkennilegt og það er, hef ég aldrei orðið fyrir því að bætt sé ofan á skuld, eftir að ég flúði landið.

Hér í Bretlandi virðist upphæðin aldrei hækka. Vissulega fá menn hótunarbréf þar sem sagt er að skrúfað verði fyrir gasið/símann/rafmagnið eða hvað það er sem menn skulda, en aldrei hef ég séð höfuðstóllinn hækka.

Fékk meira að segja einu sinni lögfræðihótun – hún kostaði mig ekki neitt. Veit ekki alveg hvernig það virkar……hvort fyrirtækið greiði fyrir eða hvað. Þann reikning greiddi ég þrem mánuðum of seint – nákvæmlega sömu fjárhæð og upphaflegi reikningurinn hljóðaði upp á.

Nú hljóma ég eflaust eins og versti tossi og tek fram að þetta eru undantekningar hjá mér.

Eflaust er til eitthvað sem heitir dráttarvextir, en ég hef aldrei séð þá á reikningum.

Annars tek ég bara heilshugar undir efni pistilsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis