fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Prestagrín

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. ágúst 2007 00:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

640px-picture_060.jpg

Drukknir prestar eru erkitýpur í bókmenntunum, samanber Messuna á Mosfelli eftir Einar Ben og fræga vísu eftir Bólu-Hjálmar:

Aumt er að sjá í einni lest

áhaldsgögnin slitin flest,

dapra konu og drukkinn prest

drembinn þræl og meiddan hest.

Halldór Laxness skrifaði um prest sem gerði við prímusa og alls kyns vélar.

En hvað á að segja um prest sem selur Herbalife?

Er hér kannski um að ræða prest sem er meira í ætt við Séra Sigvalda?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt